Prologus er með margar gerðir af skrifborðum, ýmist bein eða formuð, rafhækkanleg eða í fastri hæð.
Borðplatan getur verið í mismunandi þykkt, ýmist með beinum kanti eða með fláa. Þau geta verið spónlögð, eða plastlögð eða verið með glerplötu.
Harmony
Fundarborð úr við eða m/glerplötu
Harmony GL
Rafdrifin skrifborð, hornskrifborð, hliðarborð, hillur, skápar úr við eða m/glerplötu
GPS
Skrifborð, hliðarborð, framplata v/skrifborð